Hljómsveitinn Djass sendiboðarnir tekur ofan hattinn fyrir goðsögnum „Hard Bop“-tímabilsins og samanstendur af nokkrum reyndustu djassleikurum landsins.
Hljómsveitin hefur verið starfandi frá árinu 2007 og trommuleikarin Erik Qvick leiðir kvintettin. Djass Sendiboðarnir hefur t.ð komið fram á tónleikum djassklubbsins Múlan og Listasumri Akureyrar. Leikin verða lög eftir Wayne Shorter, Hank Mobley, Lee Morgan, Kenny Dorham og fleiri þar sem áherslan er á sveiflu, lagræn sóló og almennan hressleika.