Jazzkonurnar Sunna og Marína Ósk troða upp í Kaffi Golu, Hvalsnesi, þar sem þær munu leika ný lög Sunnu við ljóð Jóns úr Vör í bland við nokkrar jazzábreiður.
Efnisskráin er góð blanda af hugljúfum lögum og dillandi latínsmellum.
Miðaverð 3.000 kr.
Fyrsti singúll af albúminu er komin á streymisveitur https://push.fm/fl/19nzlpot