17
Views

Hljómsveitin Valdimar fagnar páskunum á sínum uppáháldstónleikastað, Græna hattinum. Þarf að segja eitthvað meira? Það myndast alltaf einhverjir töfrar á Græna hattinum og við fáum ekki nóg! Hlökkum til að sjá ykkur.

Tónleikar á Græna hattinum miðvikudaginn 27. mars 2024 frá 21:00 til 23:30.

Efnisorð:

Comments are closed.