33
Views

Tónleikarnir voru sannkölluð veisla þegar sveitin kom fram á Tónleikaröð Elýjar og lék lög af nýtkominni hljómplötu sinni, Uneven Equator, þá fengu nokkur lög af eldri plötu þeirra, Meridioan Metophor, að fljóta með.

Meðfylgjandi er myndskeið með Sigmari og félögum að flytja fjögur lög á tónleikunum.


Tónleikaröð Ellýjar er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja, Menningarsjóði Reykjanesbæjar, Reykjanesapóteki, HS Orku og Samkaup í samstarfi við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Bókasafn Reykjanesbæjar og Hljómahöll.

Comments are closed.